Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flögusteinn
ENSKA
slate
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] 3 Málmlaus jarðefni
3.1 Marmari, granít, sandsteinn, dílagrjót, basalt, aðrir steinar til skrauts eða bygginga (þó ekki flögusteinn)

[en] 3 Non-metallic minerals
3.1 Marble, granite, sandstone, porphyry, basalt, other ornamental or building stone (excluding slate)

Skilgreining
[en] fine-grained, foliated, homogeneous metamorphic rock derived from an original shale-type sedimentary rock composed of clay or volcanic ash through low-grade regional metamorphism ... Note: Slate is not to be confused with shale, from which it may be formed, or schist (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 691/2011 frá 6. júlí 2011 um evrópska umhverfisreikninga

[en] Regulation (EU) No 691/2011 of the European Parliament and of the Council of 6 July 2011 on European environmental economic accounts

Skjal nr.
32011R0691
Athugasemd
Meira notað um unna afurð. Sjá einnig ,flöguberg'' sem er frekar notað um berggerðina.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira